Valmynd

Vodafone Download Gauge

Lítið forrit fyrir þá sem vilja geta fylgst vel með erlendu gagnamagni sínu

Forritið situr í "notification area" og með því að fara með músina yfir táknmyndina má sjá gagnamagnið sem búið er að sækja.

Með því að tvísmella á táknmyndina kemur eftirfarandi gluggi upp þar sem má sjá nánari upplýsingar og breyta því hversu ört forritið sækir upplýsingar og hversu mikið erlent gagnamagn maður fær frítt á hverjum mánuði.

Nýtt í v0.6:  Max limit úr 100GB í 999GB.  Plugin virkni fyrir ISP-a.

Sækja forritið!

Niðurhala vdg_v0.6.zip

(27kb Zip-skrá. Unzippið í hvaða folder sem er og keyrið forritið.  Best að setja shortcut í "Startup" möppuna svo að það keyri í hvert sinn sem Windows er ræst.